Jæja, nú er söngvakeppnin framundan

Á morgun er söngvakeppni sjónvarpsins, úrslit á morgun.  Ég hef sjaldan verið sannspár og mörgum Evrópubúum sem ekki hafa sama smekk og ég vaxið.

Ég er búinn að heyra öll löginn og ef ég mætti ráða myndi Ingó og Veðurguðirnir vinna.  Létt og skemmtilegt lag, grípandi og ég var fljótur að ná laglínunum.  Hinsvegar held ég að Jogvan vinni með sínu lagi sem ég held að smelli inní hjörtu Evrópubúa og sitji þar því textinn er einmitt að lýsa ástandinu í heiminum, ástinni og að standa saman í þeim sviptivindum sem steðja að þjóðum heims.  Lagið sem þeir þremenningarnir Edgar Smári og félagar syngja er líka gott.

Við sjáum þetta allt á morgun.

Annars var ég í Höfuðborgarstofu í allan dag og hitti alla gömlu vinina úr ferðaþjónustunni og alltaf gaman að sjá þá þó auðvitað séu komin ný andlit innan um.  Ég var ánægður með daginn, talsverar spurningar og slatti af heimsóknum.

Verðum aftur á morgun milli 10 og 16.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband