Frábær dagur!

Ég átti afmæli í gær! Systur mínar buðu mér - og við mömmu - út að borða og síðan í leikhús.  Maturinn var æðislegur og ég naut þess virkilega að sitja með þeim ásamt Tóta og Halla og njóta matarins meðan við rifjuðum upp skemmtilega gamla atburði úr lífinu.  Eftir matinn fórum við í Hafnafjarðarleikhúsið og ekki skemmdi sú stund kvöldið.  Frábært stykki sem ég naut virkilega að sitja og horfa á.  Ekki grín verk, en oft var hægt að hlægja. Pínu ádeila á mömmur með skemmtilegu ívafi bæðu leikmynd og framsetningu.
Þóre Sigþórs var að leika og ég hef ekki séð síðan hún var lítil stelpa.
En ykkur að segja þá naut ég þess virkilega að eiga þessa fjölskyldu og þykir mjög vænt um þau öll.
Ég tók nokkarar myndir með símanum mínum og þær má sjá í myndaalbúmi á forsíðu.
Merkilegt nokk, ég er búinn að vera að spjalla við gamalan vinnufélaga. Gaman þegar góðir endurfundir eru og gott að finna og upplifa að maður hefur einhver áhrif á þá sem eru í kringum mannGrin
Er búinn að vera að spjalla við fjandi skemmtilegan strák sem hefur allt öðruvísi sýn á lífinu en ég og gmana að heyra beytingar á honum.  Hættur að vera svona fordómafullur og farinn að ,,hlusta" og mynda sér, sína eigin skoðanir, - líst vel á hann!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ gaur. Það er ekki hægt að sjá það á þér að þú ert að eldast. Það passar svo sannarlega hér það sem er sagt um vínið. Verður betri og betri með hverju árinu.

Til lukku með daginn

þinn vinur Lalli

Lalli (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband