Jæja, óskaefnið

Jæja! þá er óska efnið mitt komið í sjónvarpið, söngvakeppni sjónvarpsstöðva.  Damn........hvað er gaman að spá og spekúlera í þessum hlutum.  Verður þessi eða hinn ofaná í keppninni. Hvar lendir okkar lag? Náum við í úrslitakeppnina? Jú, auðvitað komum við til með að vera þar.  Klárlega komst Dustin, írska lagið, ekki áfram ...........svolítð fyrirsjáanlegt - en þó! Þeir bestu munu vinna en er það í raun þannig? Hver svari fyrir sig.
Það er - í orðis fyllstu merkingu - alla á haus í vinnunni! Frá því snemma morguns þar til ég fer heim á kvöldin er brjálað að gera.
Fullt af mistökum en sem betur fer er ég með góðan hóp fólks sem hjálpar mér - hvar væri ég staddur annars.  En betur má ef duga skal og orðatiltækið: vertu jákvæður það er léttara er í fullu gildi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband