Alveg hreint ótrúlegt

Mér hefur fundist gaman að mörgu leiti að fylgjast með umræðunni um ísbjörnin sem ,,rak" á land fyrir norðan.  Almenningur hefur skipst í nokkra hópa, þeir sem vildu láta hann lifa, þeim sem var saman og síðan þeir sem vlidu láta drepa skeppnuna.

Stundum held ég að Íslendigar sé ekki með réttu ráði.  Auðvitað átti að drepa ísbjörnin strax og til hanns sást. AF hverju: Þetta er hættuleg dýr bæði fyrir menn og dýr.  Það er ekki óalgeingt að ísbyrnir hlaupi upp hesta og fá sér svo að éta þegar þeir hafa náð hestinum og hesturinn á ekki möguleika.  Svæfa hann og svo hvað............. Eini möguleikinn sem var að mínu mati í stöðunni var þ.e.a.s. ef átti að láta kvkindið lifa var að svæfa hann og útbúa í Húsdýragarðinum góðan stað fyrir þetta stórkostlega dýr.  Annað tal er að mínu mati útúr kú.  En svo auðvitað þurftu menn að stilla sér við hræið með byssurna, vígreifir, og létu mynda sig þar.
Gleymum ekki að nú á dögunum reiið yfir stór jarðskjálfti og Sunnlendingar en í sárum og tekur þá marga mánuði að jafna sig og sumir geta það aldei. En að sjá frétt af ísbirninum vera no 1 á fréttastofum landsmanna sýnir að eitthvað þurfum við Íslendingar að endurskoða gildi okkar og hvað á að vera í forgangi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband