Úff þvílíkt veður

Jæja góðir hálsar. Ég er búinn að vera á farladsfæti, á Suðurlandi,  með frábæru fólki frá þýskalandi.  Svona sem dæmi þá var 22ja stiga hiti á Þingvöllum í gær.  Ég kíkti á Landsmót og damn.......það var flott og mikið af fólki sem ég þekkti og gaman að hitta það. Ég hitti Pétur Rafnsson, Ferðamálastofu um daginn og ofsalega þótti mér vænt um að hitta þennan góða mann og félaga.  Hann hefur sko náð sér af sínu áfalli og gaman að sjá hvernig hann vinnur úr því.
Ég er að hitta fortíðina mína daglega og finnst það bara skrambi gaman og fíl það í ræmur.  Nú svo er eitthvað að gerast í einkalífinu sem vert er að taka eftir og upplifa.  Ég hitti annan vin minn Guðmund Inga á Hvolsvelli og það var meiriháttar að sjá þennan mann sem hafði svo mikil áhrif á mig þegar ég var að vinna sem atinnu- og ferðamálafulltrúi í Rangárþingi og Mýrdal.  S.S. frábært að vera til og ég hlakka til næstu mánaða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband