Tölum saman

Jújú, auðvitað snerti það mig eins og aðra að heyra lagið sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng og var frumflutt í gær. Tölum saman. Og boðskaðurinn í laginu kjörin í það þjóðfélag. Ef ég man rétt þá var lag með hljómsveitinni Queen sem þaut uppá stjörnuhiminn löngu eftir lát hans.  Mér finnst vel hafa til tekist og þetta lag og reyndar flest lög Villa og mér finnst Ellý systir hans líklega sú sem er hver besti söngvari á landinu meðan hún lifði.

Verðu var ógeðslegt í nótt og stormurinn og rigningin mikil.  Eins og mér þótti nú leiðinlegt að labba í rigningu finnst mér það gaman í dag en svona er þetta nú breytingum háð, kannski aldurinn?

Ég er byrjaður í nýju vinnunni og fátt meira gaman en að takast á við ný verkefni en það er mjög gott að vinna þar sem ég unnið síðast liðið ár og vonandi helst það áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband