Erum loksins að vakna!

Hvað er að gerast? Erum við loksins að vakna til ífsins? Ástandið í þjóðfélaginu minnir á virkan alkóhólista sem er búinn að vera á fyllerí og vaknar loksins til lífsins og fer að gera eitthvað í sínum málum.  Er þetta íslenska þjóðin í hnotskurn eða eru þetta bara stjórnmálamennirnir? Af hverju skyldi ég trúa Geir Haarde sem á undanförnum mánuðum hefur sagt okkur að víð séum í góðum málum og einni helgi síðar er allt að fara til fjandans.
Er þetta bara ekki allt plott á plott ofan? Gæti verið! Veit ekki en fer að halda það.  Nýjasta orðatiltækið sem ég hef heyrt um að Chilla sem er notað um að gera ekki neitt eða slappa af er að haardera. Munið það: haardera!
Heyri í ykkur fljótlega.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband