12.10.2008 | 07:14
Sárt að kveðja en gleði yfir að kynnast
Jæja! Þá eru þau farinnL Mikið er ég glaður en samt dapur í huga núna. Ég er búinn að vera með þeim í viku og fylgjast með hvað þau eru að gera, horfa á þau dansa, fylgjast með þeim utan vinnunnar og hef notið þess mikið að vera með þeim. Gaman að kynnast öðrum menningarheimum, hvað þau voru alltaf glöð og tilbúinn til að takast á við ný ævintýri. Rafael, dansmeistarinn er ótrúlegur maður. Hann hélt þeim á tánum allan tíman og þau voru svo tilbúin til að vinna með honum í öllu því sem hann bað þau um. Flaco, Juan, Pablo,Angela, Daniela, Diana, Venado, Fritz, Christan og þau öll höfðu mikil áhrif og gerðu ákveðna hugarfarsbreytingu hjá mér, breytingu sem mig langar að halda í og Ecuador er í mínum huga eftirsóknarvert land að heimsækja og þau vöktu svo sannarlega háhuga minn á þessu landi. Ég fékk mömmu, Kristu, Eddu Sólveigu og Gunnhildi til að koma og sjá sýninguna og þær voru mjög ánægðar. Ég hitti líka fullt af fólki sem ég þekkti Helga, Maríu og nýfætt barn þeirra ásamt fleirum sem mér þykir vænt um. Ég er væntanlega að fara inní ákveðið sorgarferill sem fylgir því að kveðja þá sem manni þykir svona vænt um og það verður bara að hafa það.Myndir af sýningunni og nýju vinum mínum eru hér á síðunni.
Um bloggið
Eymundur A.
Fólk
Uppáhalds leikarar
Þeir koma hægt og rólega
-
Paul Bettany
Þetta er einn sá svalasti! - Kelly McGillis
- Christian Bale
- George Clooney
-
Mark Whalberg
-
Jake Gyllenhaa
IMBd - Tom Cruse
-
Heath Ledger
Fyndið
Nokkrar auglýsingar
-
Brokeback Mounten á íslensku
YouTube - Fyndið
-
Hvar er handklæðið mitt?
YouToube -
Hamborgari á Rússneska vísu
YouTube -
Veðurspámenn
YouTube -
Sveitasæla
YouTube -
Fóstbræður
YouTube -
Fóstbræður
http://www.youtube.com/watch?v=EcgdSmLcb44&feature=related
YouTube -
Magni og Gerður G. Bjarklind
Átrúnaðargoðið og Gerður G. Bjarklind
YouTube -
Torfæran á Hellu
youTube
Tenglar
Mínir tenglar
- Fréttir á mbl.is Kíktu í Moggann
- Líttu á Vísi Fréttir og fl. stöff
- Háskólinn á Hólum
- Halli og Co hjá VGH verktökum Mosó
- Fyndnir og skemmtilegir
- Lestu og brostu
- Hvernig er veðrið
- Dr.Gunni
- Veðurstofan
- Vegagerðin
- Allur fjan... hér!
- Hvað langar þig að vita?
- Auðvitað háskóli Íslands
- Vísindavefurinn
- Jacchigua Frábær flokkur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stundum er sársaukin bara eitthvað sem kemur og í fyllingu tímans hverfur hann en eftir situr minningin. Þú náðir tengslum við þau og það er það sem skiptir máli.
Beggi (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 15:35
Ég sá sýninguna og skil vel núna af hverju það er sárt að kveðja, Mér sýndist hópuinn fullur af gleði og innileika og auðséð að þeim þótti vænt um þig. Stattu þig strákur!
Bjarki (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 15:41
Gaman að sjá að þú ert á lífi. Hafðu það alltaf sem best.
H4-260, 19.10.2008 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.