Sverrir áttræður

Hann Sverrir frændi minn varð áttræður í dag og af því tilefni komu vinir og fjöldskylda hans saman á Hrafnistu í Reykjavík, en þar býr hann með Margréti.  Létt var yfir karlinum og þó hann þekkti ekki kjaft, kannaðist hann við flest andlitin en Sverrir er ansi lasinn af alsheimer.  Hann hlóg og virtist skemmta sér hið besta.
Elsku Sverrir til hamingju með daginn en ég fékk nokkrar myndir sendar frá Ágústu og þær eru hér á síðunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband