4.11.2008 | 05:20
Þetta er ekki að vera staðfastur í trúnni
Ég hef, líkt og flestir landsmenn, verið að horfa á sjónvarpsfréttir undanfarna daga. Það er í raun hvert málið sem rekur annað og einhvern veginn veit maður ekki hvernig maður á að fara að því að flokka, meta og taka afstöðu til sumar mála. Ok! Ísland er lítið land og þar þekkir hver annan og fjölskyldu tengsl í kross, kunningi hér og kunningi þar og oft hægt að hafa áhrif á það sem fram fer. Ég hef verið að horfa á Geir forsætisráðherra okkar og stundum fundist hann óttalegur vingull en svo koma næstu fréttir og þá stendur þessi maður uppi eins og sker og lætur ekki bugast þó að honum sé fast sótt. Ég hef sveiflast úr því að vilja þennan mann burt og hugsað svo í næsta fréttatíma. hann á að sitja sem fastast. Kannski er bara ástandi svona í þjóðmálunum að engin veit hvernig hann á að höndla það sem í gangi er og misvísandi fréttir héðan og þaðan, æsifréttamennska, virðulega Rúv fréttamennska - togast allt á í kollinum á manni.
Um bloggið
Eymundur A.
Fólk
Uppáhalds leikarar
Þeir koma hægt og rólega
-
Paul Bettany
Þetta er einn sá svalasti! - Kelly McGillis
- Christian Bale
- George Clooney
-
Mark Whalberg
-
Jake Gyllenhaa
IMBd - Tom Cruse
-
Heath Ledger
Fyndið
Nokkrar auglýsingar
-
Brokeback Mounten á íslensku
YouTube - Fyndið
-
Hvar er handklæðið mitt?
YouToube -
Hamborgari á Rússneska vísu
YouTube -
Veðurspámenn
YouTube -
Sveitasæla
YouTube -
Fóstbræður
YouTube -
Fóstbræður
http://www.youtube.com/watch?v=EcgdSmLcb44&feature=related
YouTube -
Magni og Gerður G. Bjarklind
Átrúnaðargoðið og Gerður G. Bjarklind
YouTube -
Torfæran á Hellu
youTube
Tenglar
Mínir tenglar
- Fréttir á mbl.is Kíktu í Moggann
- Líttu á Vísi Fréttir og fl. stöff
- Háskólinn á Hólum
- Halli og Co hjá VGH verktökum Mosó
- Fyndnir og skemmtilegir
- Lestu og brostu
- Hvernig er veðrið
- Dr.Gunni
- Veðurstofan
- Vegagerðin
- Allur fjan... hér!
- Hvað langar þig að vita?
- Auðvitað háskóli Íslands
- Vísindavefurinn
- Jacchigua Frábær flokkur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað ég er sammála þér! Stundum finnst mér Geir vera algjör hálf.... en svo koma tímar þar sem ég dáist að honum fyrir staðfestu og dugnað.
Ég er þó farin að efast um heilindi mín í þessum málum, Davíð Odds heillaði mig upp úr skónum um daginn í viðtali sem kom öllu á annan endan, held ég sitji bara hjá ! Held að Davíð O. sé norn...
Kær kveðja til þín
Ester Júlía, 5.11.2008 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.