Axla ábyrgð!

Ég velti því fyrir mér þeirri stöðu sem er í íslenskum stjórnmálum í dag. Samfylkingin og Sjálfsætæði.  Jóhann Sig, varaformaður sjálfstæðisflokksins og margir úr báðum flokkum hafa látið hafa eftir sér að þeir treysta ekki lengur Davíð Oddssyni.  Hvað veldur því að þetta fólk axlar ekki ábyrgð, setur hnefann í borðið og segir. Okkar skoðun er sú að Davíð nýtur ekki lengur trausts og hann þarf að víkja. Svo kemur forsætisráðherrann og okkur að persónugera ekki það vantraust sem er á Davíð. Formaður VR kemur í sjónvarpi og ,,jarðaður” af Sigmari og maðurinn kom út eins og fífl í viðtalinu.  Fer á fund trúnaðarmanna og þeir lýsa fyrir stuðningi, hefur hann ekki þá sómatilfinningu og segir af sér nýbúin að ætla að fella niður með ólögmætum hætti skuldir væntanlega, einkavina og réttir svo puttann til okkar hinna sem segir okkur ,,almúganum” í þjóðfélaginu að einkavinum eða einhverjum útvöldum að þeir skuli ekki óttast og segir við þá: þið þurfið ekki að borga skuldirnar ykkar.  Er það er ekki að verða krafa okkar þjóðfélagsþegna að bæði stjórnvöld og stjórnendur bankana og lífeyrissjóðanna að þeir axli ábyrgð og taki almanna dómi yfir heimsku, vinargreiða, sjálfshugsun og að vernda ,,sætin” sín.  Samfylkingin ætti að slíta stjórnarsamstarfinu og þessi VR formaður ætti að taka dótið sitt úr skrifstofunni og koma sér heim – halda sér þar því að fólk er reitt og á kröfu og heimtingu á að lögum og reglum sé framfylgt og almennar siðarreglur gildi í þessu annars freka dapra og nánast gjaldþrota landi.

Það er krafa mín sem almenns kjósanda að þetta óréttlæti verið lagað og siðferði og lög og reglur verið höfð við líði.  Annars gæti eitthvað mjög slæmt gerst í þjóðfélaginu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband