Jólin búinn og Gunnhildur á topnum!

Þá eru jólin ,,búinn” og lífið að komast í eðlilegt ástand!  Yfir höfuð er ég búinn að haf það gott um hátíðarnar en uppúr stendur þó fjölskyldukærleikurinn og tengslin við fjölskylduna.

Samveran við mömmu, systur mínar og þeirra fjölskyldur stendur uppúr þó að mér finnist að jólin færi okkur ekkert nær hvort öðru en aðrir dagar.

Gleðileg frétt: Gunnhildur Ósk systurdóttir mín var önnur hæsta í verslunarskólanum og það hlýtur að vera afrek útaf fyrir sig. Önnur hæsta: Hvað ætli séu margir í hennar argangri og hvað æti séu margir háir í einkunnum.  En stelpan hafði það með ástundun og iðjusemi.  Við höfum oft brosað af því hvað hún er akkúrat en þetta hefur skilað henni þessum árangri.  Til hamingju elsku frænka, æðislegur árangur.

Nú tekur við hinn ,,grái” hversdagsleiki og allt það sem honum fylgir og það er bara fínt,  Ég þarf að fara á Hellu fyrir áramótin og ætlað mér að nota tíman til að heimsækja félaga og vini í Rangárþingi og hlakka til að gera það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

Gleðilega jólarest og takk fyrir síðast.

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 30.12.2008 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 792

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband