25.1.2009 | 14:36
Silfur Egils og Björgvin G
Ég er hneykslaður svo ekki sé meira sagt! Mér varð á að setjast niður fyrir framan sjónvarpið og horfa á Silfur Egils.
Eru menn uppiskroppa með viðmælendur. Er virkilega hver og einn, aðeins að viðkomandi sé eitthvað þekktur, tekin í viðtöl í sjónvarpi? Uppistaðan í þessum þætti var s.s. að mínu mati fólk sem bergmálaði frá öðrum t.d. sömu frasar og í fréttum og frá fólki sem hefur eitthvað vit á þessu. Skelfilega lélegur þáttur og honum fer hrakandi. Talandi um breytingar í stjórnmálum, er ekki komin tími fyrir silfur Egils að annað hvort hætta eða setja sér háleitari markmið þ.e.a.s. ef Egill vill láta taka sig alvarlega, viðmælendur sem hafa vit á því sem hann ætlar að spyrja um.
Björgvin segir af sér og tekur fullt af vandamálum með sér þ.e.a.s. tekur vandamál sem hin illa dugandi ríkisstjórn hefði átt að gera fyrir löngu. Að mínu mati var Björgvin sé einstaklingur sem kannski síst hefði átt að segja af sér í þessari ríkisstjórn og gæti talið upp fleiri, en læt það ógert hér.
Björgvin er maður að meiri og eina sem hann græðir á þessu er að hann geti sýnt karakterinn sinn sem er að mínu mati mikill.
Um bloggið
Eymundur A.
Fólk
Uppáhalds leikarar
Þeir koma hægt og rólega
-
Paul Bettany
Þetta er einn sá svalasti! - Kelly McGillis
- Christian Bale
- George Clooney
-
Mark Whalberg
-
Jake Gyllenhaa
IMBd - Tom Cruse
-
Heath Ledger
Fyndið
Nokkrar auglýsingar
-
Brokeback Mounten á íslensku
YouTube - Fyndið
-
Hvar er handklæðið mitt?
YouToube -
Hamborgari á Rússneska vísu
YouTube -
Veðurspámenn
YouTube -
Sveitasæla
YouTube -
Fóstbræður
YouTube -
Fóstbræður
http://www.youtube.com/watch?v=EcgdSmLcb44&feature=related
YouTube -
Magni og Gerður G. Bjarklind
Átrúnaðargoðið og Gerður G. Bjarklind
YouTube -
Torfæran á Hellu
youTube
Tenglar
Mínir tenglar
- Fréttir á mbl.is Kíktu í Moggann
- Líttu á Vísi Fréttir og fl. stöff
- Háskólinn á Hólum
- Halli og Co hjá VGH verktökum Mosó
- Fyndnir og skemmtilegir
- Lestu og brostu
- Hvernig er veðrið
- Dr.Gunni
- Veðurstofan
- Vegagerðin
- Allur fjan... hér!
- Hvað langar þig að vita?
- Auðvitað háskóli Íslands
- Vísindavefurinn
- Jacchigua Frábær flokkur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 792
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er langt síðan ég hef séð Silfur Egils en ég er sammála þér með Björgvin. Árni Matt, Guðlaugur Þór, Geir og Ingibjörg hefðu átt að vera löngu hætt.
kv, Gummi
Gummi (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 23:36
Var Björgvin ekki að bjarga pólitískulífi sínu með þessari afsögn. Hann átti að vera löngu búinn að segja af sér.
Addi (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.