Gaman að heyra í gömlum vinum.

Ég heyrði í gömlum vini mínum áðan og annan hitti ég á föstudag.  Það er ótrúlega gaman að heyra og sjá þessa einstaklinga og fá fréttir af þeim.  Breytingar á fólki eru ótrúlegar og sumir fara 180 gráður á nokkurra ára fresti – eins og ekkert sé!  Lifa í ,,nýja” lífinu og njóta sín sem aldrei fyrr. Ég heyrði í gamalli vinkonu í gær og hún var að segja mér fullt af sögum, meira að segja úr minni fjölskyldu.  Sögur sem ég hef aldrei heyrt og allt í einu áttar maður sig á hve mikið fólk leggur á sig til að halda sumu leyndu, hlutum sem skipta kannski ekki alltaf máli en gera það kannski fyrir viðkomandi, veit það ekki.

Mikið er kalt og biturt úti.  Það liggur við að manni langi ekki út en vilji helst kúra undir sæng og horfa á góða mynd – en maður fær ekki alltaf það sem maður vill og vill ekki alltaf það sem maður fær.  Þannig er lífið stundum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 661

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband