Furða mig á hvað er í gangi

Ég, ásamt fullt af öðrum Íslendingum, horfði á auglýsingu Icelandari um nýtt og breytt fyrirkomulag sætaskipa og s.frv.  Fullt af fólki sem tók þátt í að auglýsa en hvar er markhópurinn ,,samkynheygðir” í þessari auglýsingu.

Flott auglýsing þar sem saman er komin þverskurður af íslensku þjóðfélagi nema samkynheygðir, þeir virðast gleymast alveg.

Það er talað um að 20% af þjóðinni séu samkynheygðir, konur og karlar, ætlar Icelandair ekki að höfða til þess hóps.  Samkynheygðir hafa oftar en ekki fyrir börnum að sjá, geta leyft sér helling en samt eru auglýsingar svo str8th að það hálfa væri nóg!  Þessi hópur sem gleymist stundum t.d. í auglýsingum fyrir þjónustu, pólitík, og annað sem er verið að auglýsa, hefur hellings pening til að ,,eyða” í sjálfa sig og gera oftar en ekki það sem þá langar til.

Hve langan tíma á að það að taka að vinna á fordómum samfélagsins í garð þessa fólks.   Kreddur samfélagsins ættu ekki að koma í veg fyrir að menn nái árangri með svona auglýsingum.  Ég held hinsvegar að samvitund samkynheygðra nái langt út yfir svona furðulega hegðun.  Markhópurinn samkynheygðir ferlega góður hópur og fólk sem á nóg af peningum til að nota til skemmtunar, afþreyingar, góðra hótela og svo góður hópur að menn ættu ekki að gleyma honum í kynningum sínum og auglýsingum.

 

Góðar fréttir: Það er spáð góðu veðriBlush


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eymundur Arilíus Gunnarsson

heyr! hey! Þó ég sé ekki að spá í þetta á hverju degi þá tók ég eftir þessu í auglýsingunni. Hvar eruð þið?
kveðja, Freyr

Eymundur Arilíus Gunnarsson, 13.1.2009 kl. 14:52

2 identicon

Er þetta ekki spurning hvenær allir verða jafnfætis?

Addi

Addi (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 15:17

3 identicon

Svona eru streitarnarnir. Fínt að haf þetta í frjarlæð en ekki of nálægt manni!
Addi

Addi (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband