Allt lætur undan um síðir!

Nú hefur Framsóknarflokkurinn ákveðið að fara í Evrópusambandið og kannski eini möguleikinn fyrir hann að lifa af í næstu kosningum.  Samt hef ég tröllatrú á að ef Sigmundur verður næsti formaður muni fylgi flokksins aukast og ef það sem þeir hafa verið að gefa yfirlýsingar um og standa við orðin ekki svo galin hugmynd.  En er aðila að Evrópusambandinu virkilega það sem við viljum?  Veit einhver út á hvað Evrópusambandið gengur?

 

Nú fjölgar mótmælendum og ég sagði það fljótlega eftir bankahrunið að mótmælin yrðu orðin ansi kröftug og illskeytt í febrúarlok, byrjun mars.  Reiði almennings er að vera mjög mikil og fólkið, burtséð frá flokksþingum, á eftir að verða reiðara og reiðara.

 

Ég var einn af þeim sem hlustuðu og horfðu á forkeppnina í sjónvarpinu.

Ég spái Ingó góðu gengi þ.e.a.s. komist hann uppúr forkeppninni.

 

Jákvæðu fréttirnar eru þær að ég skemmti mér konunglega í 18 ára afmæli Gunnhildar í gær;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband