20.5.2008 | 21:38
Jæja, óskaefnið
Það er - í orðis fyllstu merkingu - alla á haus í vinnunni! Frá því snemma morguns þar til ég fer heim á kvöldin er brjálað að gera.
Fullt af mistökum en sem betur fer er ég með góðan hóp fólks sem hjálpar mér - hvar væri ég staddur annars. En betur má ef duga skal og orðatiltækið: vertu jákvæður það er léttara er í fullu gildi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2008 | 15:54
Frábær dagur!
Þóre Sigþórs var að leika og ég hef ekki séð síðan hún var lítil stelpa.
En ykkur að segja þá naut ég þess virkilega að eiga þessa fjölskyldu og þykir mjög vænt um þau öll.
Ég tók nokkarar myndir með símanum mínum og þær má sjá í myndaalbúmi á forsíðu.
Merkilegt nokk, ég er búinn að vera að spjalla við gamalan vinnufélaga. Gaman þegar góðir endurfundir eru og gott að finna og upplifa að maður hefur einhver áhrif á þá sem eru í kringum mann
Er búinn að vera að spjalla við fjandi skemmtilegan strák sem hefur allt öðruvísi sýn á lífinu en ég og gmana að heyra beytingar á honum. Hættur að vera svona fordómafullur og farinn að ,,hlusta" og mynda sér, sína eigin skoðanir, - líst vel á hann!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.5.2008 | 07:44
I´m BACK
Jæja, þá er ég komin aftur. Í dag er afmælisdagurinn minn og kjörð að hefa aftur einhverskoar vinnu hér á vefnum. Jú, ég er komin í nýtt starf og líklar það þokklalega nema að ég er alltaf í einhverskoar stríði við annan mann sem vinnur með mér. Er ekki vanur því að vera í stöðugum skærum. Heima er allt í ljúfri löð en þar bý ég með gaurum sem eru fjandi flottir og góðir strákar. Einar er náttúrlega einstakur og hugsum við um hvorn annann. Vinnan er frá 08:00-17:00 þannig að ég hef hellings tíma fyrir sjálfan mig og nota hann til að hvíla mig og gera hluti fyrir sjálfan mig. Læt þetta duga en jú langar að benda á að eourovision er að bresta á og auðvitað fer okkar lang langt!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2007 | 12:26
Jæja þá er maður komin aftur
Þá er maður komin aftur og fyrirhugað er að halda áfram að blogga. Ég er pínu glaður að hefa leikinn svona í lok viðburðarríks árs og vonandi á æsta árið eftir að veraða skemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2007 | 11:53
Hættur að blogga
Kæru félagar og vinir sem lesið hafa bloggið mitt nú er það liðin tíð að ég skrifi blogg og hef ákveðið að hætta að skrifa en mun að sjálfssögðu fylgjast með ykkur og það sem þið eruð að gera af mikilli ánægju. Þakka samfylgdina og áhugan á því sem ég hef verið að gera.
Megi góður Guð geyma ykkur öll.
kær kveðja,
Eymundur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Eymundur A.
Fólk
Uppáhalds leikarar
Þeir koma hægt og rólega
-
Paul Bettany
Þetta er einn sá svalasti! - Kelly McGillis
- Christian Bale
- George Clooney
-
Mark Whalberg
-
Jake Gyllenhaa
IMBd - Tom Cruse
-
Heath Ledger
Fyndið
Nokkrar auglýsingar
-
Brokeback Mounten á íslensku
YouTube - Fyndið
-
Hvar er handklæðið mitt?
YouToube -
Hamborgari á Rússneska vísu
YouTube -
Veðurspámenn
YouTube -
Sveitasæla
YouTube -
Fóstbræður
YouTube -
Fóstbræður
http://www.youtube.com/watch?v=EcgdSmLcb44&feature=related
YouTube -
Magni og Gerður G. Bjarklind
Átrúnaðargoðið og Gerður G. Bjarklind
YouTube -
Torfæran á Hellu
youTube
Tenglar
Mínir tenglar
- Fréttir á mbl.is Kíktu í Moggann
- Líttu á Vísi Fréttir og fl. stöff
- Háskólinn á Hólum
- Halli og Co hjá VGH verktökum Mosó
- Fyndnir og skemmtilegir
- Lestu og brostu
- Hvernig er veðrið
- Dr.Gunni
- Veðurstofan
- Vegagerðin
- Allur fjan... hér!
- Hvað langar þig að vita?
- Auðvitað háskóli Íslands
- Vísindavefurinn
- Jacchigua Frábær flokkur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar