Jæja, óskaefnið

Jæja! þá er óska efnið mitt komið í sjónvarpið, söngvakeppni sjónvarpsstöðva.  Damn........hvað er gaman að spá og spekúlera í þessum hlutum.  Verður þessi eða hinn ofaná í keppninni. Hvar lendir okkar lag? Náum við í úrslitakeppnina? Jú, auðvitað komum við til með að vera þar.  Klárlega komst Dustin, írska lagið, ekki áfram ...........svolítð fyrirsjáanlegt - en þó! Þeir bestu munu vinna en er það í raun þannig? Hver svari fyrir sig.
Það er - í orðis fyllstu merkingu - alla á haus í vinnunni! Frá því snemma morguns þar til ég fer heim á kvöldin er brjálað að gera.
Fullt af mistökum en sem betur fer er ég með góðan hóp fólks sem hjálpar mér - hvar væri ég staddur annars.  En betur má ef duga skal og orðatiltækið: vertu jákvæður það er léttara er í fullu gildi.

Frábær dagur!

Ég átti afmæli í gær! Systur mínar buðu mér - og við mömmu - út að borða og síðan í leikhús.  Maturinn var æðislegur og ég naut þess virkilega að sitja með þeim ásamt Tóta og Halla og njóta matarins meðan við rifjuðum upp skemmtilega gamla atburði úr lífinu.  Eftir matinn fórum við í Hafnafjarðarleikhúsið og ekki skemmdi sú stund kvöldið.  Frábært stykki sem ég naut virkilega að sitja og horfa á.  Ekki grín verk, en oft var hægt að hlægja. Pínu ádeila á mömmur með skemmtilegu ívafi bæðu leikmynd og framsetningu.
Þóre Sigþórs var að leika og ég hef ekki séð síðan hún var lítil stelpa.
En ykkur að segja þá naut ég þess virkilega að eiga þessa fjölskyldu og þykir mjög vænt um þau öll.
Ég tók nokkarar myndir með símanum mínum og þær má sjá í myndaalbúmi á forsíðu.
Merkilegt nokk, ég er búinn að vera að spjalla við gamalan vinnufélaga. Gaman þegar góðir endurfundir eru og gott að finna og upplifa að maður hefur einhver áhrif á þá sem eru í kringum mannGrin
Er búinn að vera að spjalla við fjandi skemmtilegan strák sem hefur allt öðruvísi sýn á lífinu en ég og gmana að heyra beytingar á honum.  Hættur að vera svona fordómafullur og farinn að ,,hlusta" og mynda sér, sína eigin skoðanir, - líst vel á hann!

I´m BACK

Jæja, þá er ég komin aftur.  Í dag er afmælisdagurinn minn og kjörð að hefa aftur einhverskoar vinnu hér á vefnum.  Jú, ég er komin í nýtt starf og líklar það þokklalega nema að ég er alltaf í einhverskoar stríði við annan mann sem vinnur með mér.  Er ekki vanur því að vera í stöðugum skærum.  Heima er allt í ljúfri löð en þar bý ég með gaurum sem eru fjandi flottir og góðir strákar.  Einar er náttúrlega einstakur og hugsum við um hvorn annann. Vinnan er frá 08:00-17:00 þannig að ég hef hellings tíma fyrir sjálfan mig og nota hann til að hvíla mig og gera hluti fyrir sjálfan mig.  Læt þetta duga en jú langar að benda á að eourovision er að bresta á og auðvitað fer okkar lang langt!


Jæja þá er maður komin aftur

Þá er maður komin aftur og fyrirhugað er að halda áfram að blogga.  Ég er pínu glaður að hefa leikinn svona í lok viðburðarríks árs og vonandi á æsta árið eftir að veraða skemmtilegt.


Hættur að blogga

Kæru félagar og vinir sem lesið hafa bloggið mitt nú er það liðin tíð að ég skrifi blogg og hef ákveðið að hætta að skrifa en mun að sjálfssögðu fylgjast með ykkur og það sem þið eruð að gera af mikilli ánægju.  Þakka samfylgdina og áhugan á því sem ég hef verið að gera.

Megi góður Guð geyma ykkur öll.

kær kveðja,

Eymundur


« Fyrri síða

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband