Var þetta bara ekki spurning!

Ég las á Vísi.is annar stjórnarflokkurinn væri farinn að hugsa sér til hreyfings varðandi stjórnarslit, Sjálfstæðisflokkurinn, en uppgefin ástæða var Evrópumálin þ.e.a.s. áherslur Samfylkingarinnar!  Það hefur svo sem heyrst í fylgismönnum Samfylkingarinnar að þeir væru farnir að hugsa um ,,rósrauða” eða ,,rósgræna” stjórn með meðfylgjandi daðri við þannig tal þannig að þetta kom mér ekkert á óvart.  Reyndar hefur mér heyrst þessar raddir verða stöðugt háværari og háværari í báðum flokkum.  Það hlaut að koma að þessu fyrr en síðar.  Gott að þessi mál eru komin í einhvern farveg. Verst að vita ekki hvern andskotann maður á að kjósa, hefði viljað fá forystu Dags B. Eggertssonar og traust mitt til hans sem hann ónautlega sýndi að hann væri verðugur þegar hann var 100 daga borgarstjóri.

 

Önnur slæm, mjög slæm frétt, var á Vísi en hún var af Ferðaskrifstofu Íslandsveldinu sem riðaði til falls en þær ályktanir voru dregnar af seinkun á flugi frá Íslandi.  Þetta veldi sem ríkið seldi örfáum útvöldum og þegar þeir síðan seldu, efnaðir af, er þá líklega að fara til fjandans eins og svo margt annað hér á landi.  Þar fara e.þ.f. 100 störf. 

Var þetta bara ekki spurning um hvenær N1. stórfyrirtækið tæki dýfu og færi flatt, held það.

 

Enn á eftir að herða á sultarólinni og ennþá hagur landsins að versna, því miður!

 

Gleðifrétt! Það er gott veðurGrin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband