Silfur Egils og Björgvin G

Ég er hneykslaður svo ekki sé meira sagt!  Mér varð á að setjast niður fyrir framan sjónvarpið og horfa á Silfur Egils.

Eru menn uppiskroppa með viðmælendur.  Er virkilega hver og einn, aðeins að viðkomandi sé eitthvað þekktur, tekin í viðtöl í sjónvarpi?  Uppistaðan í þessum þætti var s.s. að mínu mati fólk sem bergmálaði frá öðrum t.d. sömu frasar og í fréttum og frá fólki sem hefur eitthvað vit á þessu.  Skelfilega lélegur þáttur og honum fer hrakandi. Talandi um breytingar í stjórnmálum, er ekki komin tími fyrir silfur Egils að annað hvort hætta eða setja sér háleitari markmið þ.e.a.s. ef Egill vill láta taka sig alvarlega, viðmælendur sem hafa vit á því sem hann ætlar að spyrja um.

 

Björgvin segir af sér og tekur fullt af vandamálum með sér þ.e.a.s. tekur vandamál sem hin illa dugandi ríkisstjórn hefði átt að gera fyrir löngu.  Að mínu mati var Björgvin sé einstaklingur sem kannski síst hefði átt að segja af sér í þessari ríkisstjórn og gæti talið upp fleiri, en læt það ógert hér.

Björgvin er maður að meiri og eina sem hann græðir á þessu er að hann geti sýnt karakterinn sinn sem er að mínu mati mikill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er langt síðan ég hef séð Silfur Egils en ég er sammála þér með Björgvin.  Árni Matt, Guðlaugur Þór, Geir og Ingibjörg hefðu átt að vera löngu hætt.
kv, Gummi

Gummi (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 23:36

2 identicon

Var Björgvin ekki að bjarga pólitískulífi sínu með þessari afsögn.  Hann átti að vera löngu búinn að segja af sér.

Addi (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eymundur A.

Höfundur

Eymundur Arilíus Gunnarsson

Eigum við ekki öll að reyna að vera vinir!

Fólk

Uppáhalds leikarar

Þeir koma hægt og rólega

Fyndið

Nokkrar auglýsingar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 661

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband